Sveitamarkaður á Steinaflötum

Sveitamarkaður á Steinaflötum Sveitamarkaður verður haldinn á Steinaflötum sunnudaginn 24. júní frá kl. 15 til 17. Næstum allt milli himins og jarðar

Fréttir

Sveitamarkaður á Steinaflötum

Steinaflatir
Steinaflatir
Sveitamarkaður verður haldinn á Steinaflötum sunnudaginn 24. júní frá kl. 15 til 17. Næstum allt milli himins og jarðar verður til sölu og er sjón sögu ríkari.

Andið að ykkur fersku sveitaloftinu og fáið ykkur kaffi og með því í eldhúsinu gegn frjálsu framlagi. Sjáumst hress og kát í sólskinsskapi !!

Steinaflatir sveit hjá bæ.



Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst