Sveitamarkaður á Steinaflötum
sksiglo.is | Almennt | 23.06.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 462 | Athugasemdir ( )
Sveitamarkaður verður haldinn á Steinaflötum sunnudaginn 24. júní frá kl. 15 til 17. Næstum allt milli himins og jarðar verður til sölu og er sjón sögu ríkari.
Andið að ykkur fersku sveitaloftinu og fáið ykkur kaffi og með því í eldhúsinu gegn frjálsu framlagi. Sjáumst hress og kát í sólskinsskapi !!
Steinaflatir sveit hjá bæ.
Andið að ykkur fersku sveitaloftinu og fáið ykkur kaffi og með því í eldhúsinu gegn frjálsu framlagi. Sjáumst hress og kát í sólskinsskapi !!
Steinaflatir sveit hjá bæ.
Athugasemdir