Max heldur stórtónleika á Spot
sksiglo.is | Fréttir á landsvísu | 08.12.2009 | 22:11 | | Lestrar 492 | Athugasemdir ( )
Eftir velheppnađa tónleika um verslunarmannahelgina á Sigló langađi okkur strákana í Max ađ blása til skemmtunar hér á höfuđborgarsvćđinu fyrir Siglfirđinga nćr og fjćr. Ţann 9. janúar n.k. ćtlum viđ ađ halda Siglfirđingakvöld á skemmtistađnum Spot í Kópavogi. Ţeir sem munu koma fram eru Hljómsveitirnar Max, Cargo, Eisi og Gotti.
Ţeir sem skipa hljómsveitina Max eru: Hilmar Ţór Elefsen, Rúnar Sveinsson, Örvar Bjarnason, Hlöđver Sigurđsson, Sveinn Hjartarson og Pálmi Steingrímsson. Ţeir sem skipa Cargo eru: Örn Arnarson, Ţorsteinn Sveinsson, Jón Ómar Erlingsson og Jói Abbýar.
Ţeir sem skipa hljómsveitina Max eru: Hilmar Ţór Elefsen, Rúnar Sveinsson, Örvar Bjarnason, Hlöđver Sigurđsson, Sveinn Hjartarson og Pálmi Steingrímsson. Ţeir sem skipa Cargo eru: Örn Arnarson, Ţorsteinn Sveinsson, Jón Ómar Erlingsson og Jói Abbýar.
Athugasemdir