Messað í Skógræktinni á Siglufirði

Messað í Skógræktinni á Siglufirði Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði messaði í Skógræktinni sunnudaginn 5. ágúst kl. 11:00. Þetta er árlegur

Fréttir

Messað í Skógræktinni á Siglufirði

Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði messaði í Skógræktinni sunnudaginn 5. ágúst kl. 11:00. Þetta er árlegur viðburður um verslunarmannahelgi. Fjöldi fólks mætti í messuna í sól og blíðu.

Við þetta tækifæri endurnýjuðu þau hjúskaparheit sín Þorsteinn Bjarnason og Afke Roelfs.



















Þorsteinn Bjarnason og Sigurður Ægisson







Texti og myndir: GJS




Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst