Metnaðarfull jólatónleikaröð hjá Tónskóla Fjallabyggðar

Metnaðarfull jólatónleikaröð hjá Tónskóla Fjallabyggðar Föstudaginn 10.desember hefst metnaðarfull tónleikaröð hjá Tónskóla Fjallabyggðar með

Fréttir

Metnaðarfull jólatónleikaröð hjá Tónskóla Fjallabyggðar

Tónskóli Siglufjarðar. Ljósmynd; SMR
Tónskóli Siglufjarðar. Ljósmynd; SMR

Föstudaginn 10.desember hefst metnaðarfull tónleikaröð hjá Tónskóla Fjallabyggðar með jólatónleikum á Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar klukkan 14:30 og í Sparisjóð Siglufjarðar klukkan 15:30.

 

Á jólatónleikum skólans koma nemendur skólans fram ásamt kennurum sínum og verða tónleikar haldnir víðsvegar um Fjallabyggð. Hér má sjá hvar tónleikar verða haldnir hverju sinni:

Föstudagurinn 10.des
14:30 – Heilbrigðisstofnun Siglufjarðar
15:30 – Sparisjóður Siglufjarðar

Mánudagurinn 13.des
15:00 – Skálarhlíð

Þriðjudagurinn 14.des
14:00 – Hornbrekka
18:00 – Tjarnarborg

Miðvikudagurinn 15.des
18:00 – Siglufjarðarkirkja

Fimmtudagurinn 16.des
14:00 – Hornbrekka
18:00 – Tjarnarborg


Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst