Mikið snjóar á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 26.01.2012 | 13:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 861 | Athugasemdir ( )
Mikil ofankoma hefur verið á Siglufirði og Tröllaskaganum öllum undanfarna daga með þeim afleiðingum að snjóflóð hafa fallið og lokað Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla.
Þegar þessi frétt er skrifuð kl 11:30 er beðið eftir grænu ljósi frá Veðurstofu og Vegagerð um opnun á Siglufjarðarvegi en þar er stórhríð. Nokkrar myndir fylgja sem teknar voru á Siglufirði kl. 10:45.





Texti og myndir: GJS
Þegar þessi frétt er skrifuð kl 11:30 er beðið eftir grænu ljósi frá Veðurstofu og Vegagerð um opnun á Siglufjarðarvegi en þar er stórhríð. Nokkrar myndir fylgja sem teknar voru á Siglufirði kl. 10:45.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir