Mikið snjóar á Siglufirði

Mikið snjóar á Siglufirði Mikil ofankoma hefur verið á Siglufirði og Tröllaskaganum öllum undanfarna daga með þeim afleiðingum að snjóflóð hafa fallið og

Fréttir

Mikið snjóar á Siglufirði

Siglufjarðarvegur lokaður
Siglufjarðarvegur lokaður
Mikil ofankoma hefur verið á Siglufirði og Tröllaskaganum öllum undanfarna daga með þeim afleiðingum að snjóflóð hafa fallið og lokað Siglufjarðarvegi og Ólafsfjarðarmúla.

Þegar þessi frétt er skrifuð kl 11:30 er beðið eftir grænu ljósi frá Veðurstofu og Vegagerð um opnun á Siglufjarðarvegi en þar er stórhríð. Nokkrar myndir fylgja sem teknar voru á Siglufirði kl. 10:45.











Texti og myndir: GJS






Athugasemdir

29.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst