Mikil kátína á ţrettándagleđi Kiwanis
sksiglo.is | Almennt | 16.01.2011 | 10:45 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 677 | Athugasemdir ( )
Ţrettándi dagur jóla var haldinn hátíđlegur á tuttugasta og öđrum degi jóla á Siglufirđi. Skipti engum togum ţó svo ađ biđin hafi veriđ löng, spennan hafđi ţá bara magnast. Fjöldi bćjarbúa mćtti á stađinn, allir međ bros á vör og krakkarnir skemmtu sér konunglega.
Blysförin lagđi af stađ frá torginu klukkan 17 eins og skipulagt var og hafđi ţá fjöldi fólks safnast saman til ađ taka ţátt. Jólasveinninn, sem eflaust var orđinn ţreyttur eftir langa dvöl í mannabyggđum, leiddi skrúđgönguna ofan á slökkvibílnum og fylgdu álfar og huldufólk honum fast á hćla.
Viđ bálköstinn var sungiđ hástöfum og flugeldasýning Kiwanis hafđi aldrei veriđ glćsilegri og lýsti skemmtilega upp kvöldiđ. Ađ lokinni flugeldasýningu og brennu var skundađ á Allann ţar sem 10 bekkur sá um glćsilegt grímuball fyrir yngstu kynslóđina sem skemmti sér konunglega.
Fleiri myndir má sjá hér






Blysförin lagđi af stađ frá torginu klukkan 17 eins og skipulagt var og hafđi ţá fjöldi fólks safnast saman til ađ taka ţátt. Jólasveinninn, sem eflaust var orđinn ţreyttur eftir langa dvöl í mannabyggđum, leiddi skrúđgönguna ofan á slökkvibílnum og fylgdu álfar og huldufólk honum fast á hćla.
Viđ bálköstinn var sungiđ hástöfum og flugeldasýning Kiwanis hafđi aldrei veriđ glćsilegri og lýsti skemmtilega upp kvöldiđ. Ađ lokinni flugeldasýningu og brennu var skundađ á Allann ţar sem 10 bekkur sá um glćsilegt grímuball fyrir yngstu kynslóđina sem skemmti sér konunglega.
Fleiri myndir má sjá hér






Athugasemdir