Mikill ferðamannastraumur til Siglufjarðar

Mikill ferðamannastraumur til Siglufjarðar Í sumar hefur verið mikill ferðamanna-straumur til Siglufjarðar. Það sýna tölur um talningar á bílum í gegnum

Fréttir

Mikill ferðamannastraumur til Siglufjarðar

Í sumar hefur verið mikill ferðamanna-straumur til Siglufjarðar. Það sýna tölur um talningar á bílum í gegnum Héðinsfjarðargöng og sá fjöldi fólks sem er í bænum. Veðrið á landinu hefur gefið fólki tilefni til ferðalaga.

Siglufjörður hefur upp á margt að bjóða ferðamönnum. Þjóðlagasetur, sem nýlega hélt veglega hátíð, Ljóðasetur með viðburðum á hverjum degi, gallerý opin alla daga, veitingastaðir og kaffihús víða í bænum, Síldarminjasafnið og uppbygging hjá Rauðku.

Einnig má nefna Sjóstöng sem verður 27. og 28. júlí. Síðast en ekki síst eru það Síldaræfintýrið um verslunarmannahelgina og Pæjumótið helgina eftir.



Rauðkutorg





Þjóðlagasetur



Ljóðasetur Íslands



Flaggstöng sett upp við Bátahúsið



Bryggjusmíði á milli safnahúsa

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst