Minningarmót í Boccia um Hrefnu Hermansdóttur
sksiglo.is | Almennt | 13.05.2011 | 14:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 149 | Athugasemdir ( )
Minningarmót í boccia um Hrefnu Hermannsdóttir verður haldið í Íþróttahúsinu á Siglufirði laugardaginn 14. maí kl. 09:00.
Hrefna var margfaldur Siglufjarðarmeistari í boccia, síðast árið 2009 þegar hún stóð á níræðu. Mótið er haldið af Snerpu og afkomendum Hrefnu.
Hrefna var margfaldur Siglufjarðarmeistari í boccia, síðast árið 2009 þegar hún stóð á níræðu. Mótið er haldið af Snerpu og afkomendum Hrefnu.
Athugasemdir