Mjög gott skíðafæri á skíðasvæði Siglufjarðar.

Mjög gott skíðafæri á skíðasvæði Siglufjarðar. Fjöldi fólks var á skíðum í Skarðinu í gær. Gott skíðafæri var í Bungulyftu og voru yngstu krakkarnir

Fréttir

Mjög gott skíðafæri á skíðasvæði Siglufjarðar.

Fólk á skíðum í Bungulyfta
Fólk á skíðum í Bungulyfta

Fjöldi fólks var á skíðum í Skarðinu í gær. Gott skíðafæri var í Bungulyftu og voru yngstu krakkarnir þar að æfa fyrir Andresar Andar leika, sem fara fram á Akureyri 26. - 28. apríl. 

Augljóst var að mikið af fólkinu var komið í páskafrí og naut dagsins í fjallinu. Miðað við veðurspá verður nægur snjór á skíðasvæðinu um páskana og ljóst að fjöldi fólks mun skella sér á skíði. Nokkrar myndir af svæðinu koma hér.


Barnahorn



Æfing fyrir Andresar Andar leika


Göngubraut í skarðinu















Skíðaskálinn





















































Athugasemdir

09.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst