Móttökuathöfn fyrir Sigurjón
sksiglo.is | Almennt | 07.07.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 622 | Athugasemdir ( )
Í gær var móttaka á Ráðhústorginu á Siglufirði Ólympíufaranum okkar Sigurjóni Sigtryggssyni til heiðurs. Þar sem öllum er ljóst sem hafa fylgst með fréttum af Sigurjóni, þá kastaði hann 5 metrum lengra en næsti maður.
En fékk ekki verðlaun þar sem sú regla gildir að ef keppandi sem kastar meira en 20% frá undankeppninni í úrslitakeppninni og hann gerði það sem þýddi að hann fékk ekki verðlaun fyrir þessa glæsilegu frammistöðu.
Þjálfari og farastjóri kærðu þetta strax. Siglfirðingar tóku vel á móti Sigurjóni og undirstrikuðu það með veglegum bikar að í augum okkar er hann í fyrsta sæti, hvað sem öllum reglum líður út í heimi.

Félagarnir, Sigurjón og Þórarinn.

Þorsteinn og Sigurður.

Starfsmenn SPS sáu um að grilla ofan í gesti og stóðu sig vel.

Daníel P. Daníelsson.

Gestum var boðn terta á eftir grillinu.

Fjölmenni á torginu.

Anna, Hólmfríður, Edda Ragnars, Edda Ben og Þórdís.

Þórarinn, Amalía, Erla G, Guðný og Þórdís.

Jörgen með afa Danna.

Þórarinn að fara yfir og útskýra ferð þeirra félaga.

Sigurður Valur bæjarstjóri að tala til Sigurjóns.

Sigurður Valur að afhenda Sigurjóni bikarinn frá íbúum Fjallabyggðar og Brynjar Harðarson við hljóðnemann.

Félagarnir Brynjar og Sigurjón.

Stoltir foreldrar, Tryggvi, Sigurjón og Erla Hlífarsdóttir.
Texti og myndir: GJS
En fékk ekki verðlaun þar sem sú regla gildir að ef keppandi sem kastar meira en 20% frá undankeppninni í úrslitakeppninni og hann gerði það sem þýddi að hann fékk ekki verðlaun fyrir þessa glæsilegu frammistöðu.
Þjálfari og farastjóri kærðu þetta strax. Siglfirðingar tóku vel á móti Sigurjóni og undirstrikuðu það með veglegum bikar að í augum okkar er hann í fyrsta sæti, hvað sem öllum reglum líður út í heimi.
Félagarnir, Sigurjón og Þórarinn.
Þorsteinn og Sigurður.
Starfsmenn SPS sáu um að grilla ofan í gesti og stóðu sig vel.
Daníel P. Daníelsson.
Gestum var boðn terta á eftir grillinu.
Fjölmenni á torginu.
Anna, Hólmfríður, Edda Ragnars, Edda Ben og Þórdís.
Þórarinn, Amalía, Erla G, Guðný og Þórdís.
Jörgen með afa Danna.
Þórarinn að fara yfir og útskýra ferð þeirra félaga.
Sigurður Valur bæjarstjóri að tala til Sigurjóns.
Sigurður Valur að afhenda Sigurjóni bikarinn frá íbúum Fjallabyggðar og Brynjar Harðarson við hljóðnemann.
Félagarnir Brynjar og Sigurjón.
Stoltir foreldrar, Tryggvi, Sigurjón og Erla Hlífarsdóttir.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir