Mottumars hefst í dag.

Mottumars hefst í dag. Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsélags Íslands hefst í dag 1. mars. Árlega greinast ađ međaltali 716

Fréttir

Mottumars hefst í dag.

Birgir Ingimarsson vinningshafi mottumarskeppninnar á Siglufirđi í fyrra.Ljósm. G.S.G.
Birgir Ingimarsson vinningshafi mottumarskeppninnar á Siglufirđi í fyrra.Ljósm. G.S.G.


Mottumars, árvekni- og fjáröflunarátak Krabbameinsélags Íslands hefst í dag 1. mars.
Árlega greinast ađ međaltali 716 karlmenn međ krabbamein hér á landi og um 250 deyja af orsökum ţess.


Rannsóknir sýna ađ koma má í veg fyrir ađ minnsta kosti eitt krabbameinstilfelli af hverjum ţremur.

Međ ţví ađ skrá sig á heimasíđu krabbameinsfélagsins, sem er www.mottumars.is, geta karlmenn efnt til eigin fjáröflunar til ađ styrkja málefniđ. Bćđi einstaklingar og liđ geta skráđ sig til ţátttöku í mottusamkeppnina en vefurinn verđur opnađur formlega í dag.

Vel ţótti takast til međ mottumars í fyrra og mátti hvarvetna sjá karlmenn skarta yfirvaraskeggi. Ţeir sem vilja leggja ţessu málefni liđ geta ţví gert ţađ í formi áheita en karlmenn eru auđvitađ hvattir til ađ skrá sig til leiks og um leiđ leggja rakvélina á hilluna.
 


Athugasemdir

13.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst