Múlaberg á bolfiskveiðum
rammi.is | Almennt | 09.01.2011 | 06:30 | Helga Sigurbjörnsdóttir | Lestrar 473 | Athugasemdir ( )
Múlaberg SI 22 verður á bolfiskveiðum fyrir vinnslu Rammans í Þorlákshöfn fyrstu 2-3 mánuði ársins.
Eftir það fer skipið aftur á rækjuveiðar frá Siglufirði.
Athugasemdir