Upplestra - og myndakvöld

Upplestra - og myndakvöld Siglfirðingafélagið heldur Upplestra - og myndakvöld í Kornhlöðunni (Lækjarbrekku) miðvikudaginn 23. nóvember nk. kl. 20:00.

Fréttir

Upplestra - og myndakvöld

Myndakvöld 2010
Myndakvöld 2010
Siglfirðingafélagið heldur Upplestra - og myndakvöld í Kornhlöðunni (Lækjarbrekku) miðvikudaginn 23. nóvember nk. kl. 20:00.

Upplestur úr bókum, Viðar Hreinsson úr bókinni um sr. Bjarna Þorsteinsson, Örlygur Kristfinnsson úr bókinni Sögur úr síldarfirði og Ragnar Jónasson úr bókinni Myrknætti.

Kaffiveitingar, bóksala og myndasýning. Mætum öll í skemmtilegan félagsskap.



Myndin í þessari auglýsingu er af Sólveigu Jónasdóttur þar sem hún veitir Kristínu Þorgeirsdóttir bikar og einnig eru þær Dísa Þórðar og Dísa Júll á myndinni. Þessar þrjár voru skíðadrotningar Siglufjarðar til margra ára.

Texti við mynd: GJS
Mynd í auglýsingu: Steingrímur Kristinsson

Annar texti og mynd: Aðsend


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst