Myndband af síldarplani hjá Roalds brakka
sksiglo.is | Almennt | 20.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 507 | Athugasemdir ( )
Laugardaginn 13.júlí var dansað og sungið á síldarplaninu hjá Roalds brakka
Ég ákvað að taka nokkur myndbönd í góða veðrinu sem var hérna síðustu helgi og sýna ykkur stemminguna á síldarplaninu.
Athugasemdir