Myndir frá því um helgina og rétt fyrir helgi
sksiglo.is | Almennt | 29.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 1018 | Athugasemdir ( )
Í þessu myndaalbúmi eru myndir sem eru teknar rétt fyrir helgina og svo auðvitað einhverjar sem voru teknar núna um helgina. Svo fljótlega kemur meira af myndum sem voru teknar um helgina í alveg hreint rjóma blíðu og almennum huggulegheitum.
Og svo miklu meira af myndum hér
Athugasemdir