Myndir teknar um miðnætti 30. maí
sksiglo.is | Almennt | 01.06.2012 | 09:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 577 | Athugasemdir ( )
Nokkrar myndir sem teknar voru um miðnætti 30. maí í veðurblíðunni á Siglufirði og vestan við Strákagöng. Mynd þegar sólin er við það að setjast.
Sauðanesvitinn, Siglunesið ofl myndir.


Sauðanesviti

Siglunesið

Séð í norður eftir Strákavegi
Texti og myndir: GJS
Sauðanesvitinn, Siglunesið ofl myndir.
Sauðanesviti
Siglunesið
Séð í norður eftir Strákavegi
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir