Myndlistasýning
sksiglo.is | Almennt | 13.11.2010 | 09:30 | Bergþór Morthens | Lestrar 205 | Athugasemdir ( )
Myndlistanemar frá Myndlistaskóla Arnars Inga Akureyri koma í dagsferð til Siglufjarðar og kynna skólann og setja upp myndlistasýningu á nokkrum verkum sínum í dag, laugadaginn 13 nóv.
Myndlistarsýningin verður í ráðhúsinu frá kl 14 -18, sjón er sögu ríkari. Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis og tilvalið að kíkja á sýningu - sjón er víst sögu ríkari.
Myndlistarsýningin verður í ráðhúsinu frá kl 14 -18, sjón er sögu ríkari. Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis og tilvalið að kíkja á sýningu - sjón er víst sögu ríkari.
Athugasemdir