Myndlistasýning

Myndlistasýning Myndlistanemar frá Myndlistaskóla Arnars Inga Akureyri koma í dagsferð til Siglufjarðar og kynna skólann og setja upp myndlistasýningu á

Fréttir

Myndlistasýning

Mynd: wikimedia commons
Mynd: wikimedia commons
Myndlistanemar frá Myndlistaskóla Arnars Inga Akureyri koma í dagsferð til Siglufjarðar og kynna skólann og setja upp myndlistasýningu á nokkrum verkum sínum í dag, laugadaginn 13 nóv.

Myndlistarsýningin verður í ráðhúsinu frá kl 14 -18, sjón er sögu ríkari.  Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis og tilvalið að kíkja á sýningu - sjón er víst sögu ríkari.



Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst