N4 á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 07.09.2011 | 11:10 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 675 | Athugasemdir ( )
Sjónvarpsstöðin
N4 á Akureyri er að ferðast um Norðurland til að taka upp efni í
sjónvarpsþætti sem sýndir verða á stöðinni í vetur. Í morgun var tekið
upp efni á Siglufirði, alls fjóra þætti.
Texti: RMH og GJS
Myndir: GJS
Athugasemdir