N4 á Siglufirði

N4 á Siglufirði Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri er að ferðast um Norðurland til að taka upp efni í sjónvarpsþætti sem sýndir verða á stöðinni í vetur.

Fréttir

N4 á Siglufirði

Guðrún og Örlygur
Guðrún og Örlygur

Sjónvarpsstöðin N4 á Akureyri er að ferðast um Norðurland til að taka upp efni í sjónvarpsþætti sem sýndir verða á stöðinni í vetur. Í morgun var tekið upp efni á Siglufirði, alls fjóra þætti.

Um er að ræða spjallþætti sem nefnast Tveir gestir og verða þeir sýndir á mánudögum. Hver þáttur byggir á einum gestastjórnanda sem fær til sín góðan gest. Upptakan fór fram í Bátahúsinu í morgun og verður spennandi að fylgjast með.



Texti: RMH og GJS
Myndir: GJS


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst