Netverslunin Cento

Netverslunin Cento Ţau Gottskálk Kristjánsson ( Gotti , Gosi sonur Stjána Elíasar ) og konan hans Ragnheiđur K Vignisdóttir hafa komiđ á fót netverslun

Fréttir

Netverslunin Cento

Þau Gottskálk Kristjánsson ( Gotti , Gosi  sonur Stjána Elíasar ) og konan hans Ragnheiður K Vignisdóttir hafa komið á fót netverslun sem selur flott skvísuföt og fylgihluti.

Netverslunin heitir Cento og má finna hana á http://www.cento.is og einnig á Facebook https://www.facebook.com/pages/Cento/1396081950666420?fref=ts

Hægt er að panta af vefsíðunni eða senda þeim skilaboð í gegnum Facebook eða á cento@cento.is

Siglo.is óskar þeim innilega til hamingju.


Athugasemdir

19.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst