Tónleikar - Kaffi Rauðka - Helgi Björns og reiðmenn vindanna
www.raudka.is | Viðburðir | 28.10.2011 | 22:00 | Finnur Yngvi Kristinsson | Lestrar 471 | Athugasemdir ( )
Frá því að fyrsta plata Reiðmanna kom út hafa þeir notið dálæti þjóðarinnar, með því að sækja
í sönglaga arfinn, fríska upp á gamla gimsteina sem þjóðin hefur sungið í gegnum áratugina og blandað saman gömlum hesta og
útilegu söngvum, við dægurlög sem eiga sérstakan stað í þjóðarsálinni.
Nú heimsækja þeir Siglufjörð og troða upp á Kaffi Rauðku föstudagskvöldið 28. október klukkan 22:00.
Miðaverð 2.900kr, forsala hafin.
Myndbönd með Helga Björns og reiðmönnum vindanna má sjá hér að neðan.
Nú heimsækja þeir Siglufjörð og troða upp á Kaffi Rauðku föstudagskvöldið 28. október klukkan 22:00.
Miðaverð 2.900kr, forsala hafin.
Myndbönd með Helga Björns og reiðmönnum vindanna má sjá hér að neðan.
Athugasemdir