Nöfnin á stúlkunum á myndinni komin

Nöfnin á stúlkunum á myndinni komin Samkvæmt athugasemdarkerfinu á Siglo.is komu fram þessar upplýsingar um stúlkurnar á mynd K70-S139-21-Hulda.

Fréttir

Nöfnin á stúlkunum á myndinni komin

Samkvæmt athugasemdarkerfinu á Siglo.is komu fram þessar upplýsingar um stúlkurnar á mynd K70-S139-21-Hulda. 

Þetta eru þær Kristbjörg Eðvaldsdóttir, Lilja Pálsdóttir, Jóhanndína Sverrisdóttir og Þórdís Pétursdóttir allar fæddar 1948
 
Við þökkum kærlega fyrir.
 
Sjá eldri færslu á mynd hér.

Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst