Nóg að gera

Nóg að gera Það ættu allir íbúar Fjallabyggðar að geta fundið sér eitthvað skemmtilegt að gera í dag.Veðrið er einstaklega gott og hentar vel til

Fréttir

Nóg að gera

Það ættu allir íbúar Fjallabyggðar að geta fundið sér eitthvað skemmtilegt að gera í dag.

Veðrið er einstaklega gott og hentar vel til ýmiskonar útiveru - tilvalið að skela sér á skíði í skarðinu.

Kosið er til stjórnlagaþings, handboltaleikur fer fram í Íþróttamiðstöð Siglufjarðar kl. 14 og svo er aðventan að bresta á.
 Kveikt verður á jólatránum í dag þann 27.nóvember í Ólafsfirði kl. 16:00 og kl. 17:00 á Siglufirði.

Jólasveinar mæta að sjálfsögðu á staðinn auk þess sem jólalög verða sungin.

Veðrið er hið glæsilegasta og hentar vel fyrir útisamkomu af þessu tagi.

Í Ólafsfirði opnar einnig jólamarkaður þannig að það er af nógu að taka fyrir íbúa Fjallabyggðar í dag

Athugasemdir

18.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst