Yfirlit frá Síldarævintýrinu.
sksiglo.is | Almennt | 02.08.2011 | 16:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 1095 | Athugasemdir ( )
Síldarævintýrið á Siglufirði fór vel fram og sóttu um sex þúsund manns hátíðina. Boðið var upp á viðburði við allra hæfi og voru tónleikar á Ráðhústorgi, Rauðkutorgi og barnadagskrá á báðum stöðum.

Á Rauðkutorgi var minigolf, strandblak, risatafl og sjóstöng. Á Ráðhústorgi var Möguleikhúsið, á Blöndalslóð voru sprell leiktæki, á íþróttavellinum við Túngötu var hestasport og á Torginu var Afrískur trommudans.

Afrískur trommudans.

Námskeið í afriskum trommuslætti.

dr. Mike Vercelli.


Síldarminjasafn Íslands bauð gestum og gangandi að smakka síld af ýmsu tagi. Síðan gátu gestir skoðað söfnin okkar; Síldarminjasafnið, Þjóðlagasetrið, Ljóðasetrið, Úrasafnið, Skíðasafnið og margt fleira.

Síldarminjasafn Íslands.

Þjóðlagasetur: sr. Bjarna Þorsteinssonar.

Gestir á Ljóðasetri Íslands.

Úrasafn á neðstuhæð.


Möguleikhúsið. Langafi prakkari.


Söngvakeppni barna.

Herdís með hestasport fyrir börn.

Úlfur Guðmundsson, Margrét Jónasdóttir, Kristín Einarsdóttir, og Einar Hermannsson.

Stoltur afi: Stefán Ólafsson.


Hilmar, Stefán, Anna Gréta, Elín, og Jóna.

Guðrún, Helgi Magg, og Helgi Svavar.

Hrafnhildur, Sæmundur, Þórunn, og Herdís.

Frændsystkinin: Anita og Hilmar.

Jakob Kárason bakarameistari og hans fólk stóð sig frábærlega alla helgina.

Brekkusöngur: Daníel Pétur, og Hólmfríður Ósk.

Gestir á brekkusöng.
Veðurguðirnir voru hliðhollir okkur um helgina og fór hitastig upp í 20 gráður. Mótshaldarar vilja þakka gestum hátíðarinnar fyrir komuna, prúða framkomu og góða umgengni í bænum sem var algjörlega til fyrirmyndar.
Texti og myndir: GJS.
Hér er slóð á smá myndband sem Sveinn Þorsteinsson tók af lokaatriði Síldarævitýs 2011 : http://www.youtube.com/watch?v=CQysWmaWPFo
Á Rauðkutorgi var minigolf, strandblak, risatafl og sjóstöng. Á Ráðhústorgi var Möguleikhúsið, á Blöndalslóð voru sprell leiktæki, á íþróttavellinum við Túngötu var hestasport og á Torginu var Afrískur trommudans.
Afrískur trommudans.
Námskeið í afriskum trommuslætti.
dr. Mike Vercelli.
Síldarminjasafn Íslands bauð gestum og gangandi að smakka síld af ýmsu tagi. Síðan gátu gestir skoðað söfnin okkar; Síldarminjasafnið, Þjóðlagasetrið, Ljóðasetrið, Úrasafnið, Skíðasafnið og margt fleira.
Síldarminjasafn Íslands.
Þjóðlagasetur: sr. Bjarna Þorsteinssonar.
Gestir á Ljóðasetri Íslands.
Úrasafn á neðstuhæð.
Möguleikhúsið. Langafi prakkari.
Söngvakeppni barna.
Herdís með hestasport fyrir börn.
Úlfur Guðmundsson, Margrét Jónasdóttir, Kristín Einarsdóttir, og Einar Hermannsson.
Stoltur afi: Stefán Ólafsson.
Hilmar, Stefán, Anna Gréta, Elín, og Jóna.
Guðrún, Helgi Magg, og Helgi Svavar.
Hrafnhildur, Sæmundur, Þórunn, og Herdís.
Frændsystkinin: Anita og Hilmar.
Jakob Kárason bakarameistari og hans fólk stóð sig frábærlega alla helgina.
Brekkusöngur: Daníel Pétur, og Hólmfríður Ósk.
Gestir á brekkusöng.
Veðurguðirnir voru hliðhollir okkur um helgina og fór hitastig upp í 20 gráður. Mótshaldarar vilja þakka gestum hátíðarinnar fyrir komuna, prúða framkomu og góða umgengni í bænum sem var algjörlega til fyrirmyndar.
Texti og myndir: GJS.
Hér er slóð á smá myndband sem Sveinn Þorsteinsson tók af lokaatriði Síldarævitýs 2011 : http://www.youtube.com/watch?v=CQysWmaWPFo
Athugasemdir