Norðurlandaráð vill vistvæna vottun ferðamannastaða

Norðurlandaráð vill vistvæna vottun ferðamannastaða Norðurlandaráð vill vistvæna vottun ferðamannastaða Ferðaþjónusta fer vaxandi á Norðurlöndum.

Fréttir

Norðurlandaráð vill vistvæna vottun ferðamannastaða

myndin er af norden.org
myndin er af norden.org

Norðurlandaráð vill vistvæna vottun ferðamannastaða

Ferðaþjónusta fer vaxandi á Norðurlöndum.

Á krepputímum kemur það sér vel fjárhagslega, en er mikið álag á náttúruna ekki síst á Íslandi og á norðurslóðum Norðurlandaráð vill því að ferðamannastaðir verði vottaðir í líkingu við það sem gert er með norræna umhverfismerkinu Svaninum, til að vernda viðkvæm náttúrusvæði.

Nánar á vefsíðunni norden.org


Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst