Norðurlandaráð vill vistvæna vottun ferðamannastaða
sksiglo.is | Almennt | 30.01.2013 | 12:37 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 78 | Athugasemdir ( )
Norðurlandaráð vill vistvæna vottun ferðamannastaða
Ferðaþjónusta fer vaxandi á Norðurlöndum.
Á krepputímum kemur það sér vel fjárhagslega, en er mikið álag á náttúruna ekki síst á Íslandi og á norðurslóðum Norðurlandaráð vill því að ferðamannastaðir verði vottaðir í líkingu við það sem gert er með norræna umhverfismerkinu Svaninum, til að vernda viðkvæm náttúrusvæði.
Nánar á vefsíðunni norden.org
Athugasemdir