Norðurlandsmót í badminton var haldið 20.apríl s.l
sksiglo.is | Almennt | 27.04.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 407 | Athugasemdir ( )
Mótið tókst
vel og var keppt frá morgni og langt fram á kvöld.
Margir mættu í
Íþróttahúsið til að fylgjast með.
Þrefaldir meistarar í unglingaflokkum
Daníel Smári Oddbjörnsson og Sigríður Ása Guðmarsdóttir
Tvöfaldir meistarar í fullorðinsflokkum
Arnar Þór Björnsson og María Jóhannsdóttir
Verðlaun: TBS 13 gull og 10 silfur í
unglingaflokkum
4 gull og 3 silfur í fullorðinsflokkum
Samherjar 7 gull og 6 silfur í unglingaflokkum
3 gull og 4 silfur í fullorðinsflokkum
TB-KA 4 silfur í unglingaflokkum
Sjá nánari úrslit á heimasíðu TBS : 123.is/tbs
Kæru
foreldrar, íbúar og fyrirtæki í bænum.
Þökkum ykkur fyrir góðan stuðning við unglingastarfið hjá okkur.
Myndir og
Texti. María Jóhannsdóttir.
Athugasemdir