Norskur frystitogari að landa rækju

Norskur frystitogari að landa rækju Norski frystitogarinn Remöy Viking M-33-VN frá AAlesund er að landa 300 tonnum af rækju sem fer í vinnslu í

Fréttir

Norskur frystitogari að landa rækju

Remöy Viking M-33-VN
Remöy Viking M-33-VN
Norski frystitogarinn Remöy Viking M-33-VN frá AAlesund er að landa 300 tonnum af rækju sem fer í vinnslu í rækjuvinnslu Ramma h/f á Siglufirði.

Veiðisvæði skipsins var norðan við Svalbarða.













Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

02.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst