Nýr bátur sjósettur hjá Siglufjarðar Seig

Nýr bátur sjósettur hjá Siglufjarðar Seig Í dag var nýr bátur Helle Kristina HG 373 sjósettur hjá Siglufjarðar Seig. Báturinn er 10 metra langur og tekur

Fréttir

Nýr bátur sjósettur hjá Siglufjarðar Seig

Helle Kristina HG 373
Helle Kristina HG 373
Í dag var nýr bátur Helle Kristina HG 373 sjósettur hjá Siglufjarðar Seig. Báturinn er 10 metra langur og tekur um 12 tonn af afla. Báturinn fer til Hirtshals í Danmörku. 

Ánægðir starfsmenn við sjósetningu.



Ingvar, Guðbrandur, Gestur, Salmann og Stefán.

Texti og myndir: GJS

Athugasemdir

17.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst