Nýsköpunarsamfélagið Siglufjörður
"Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands ásamt fríðu föruneyti sótti nýsköpunarsamfélagið Siglufjörð heim á dögunum. Frumkvöðlar og forsvarsmenn fjögurra fyrirtækja á staðnum tóku á móti hópnum með áhugaverðum kynningum á starfsemi sinni í bland við sögu, rannsóknir, þróunarvinnu og framtíðarsýn. Það er óhætt að segja að nýsköpun og áhugaverð uppbygging sé allsráðandi á Siglufirði.”
Hér eru þau Sigríður Ingvarsdóttir, Rúnar Marteinsson, Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar og Sigríður Vigdís
Hér má sjá hluta starfsmanna Genís á Siglufirði ásamt þeim Sigríði Ingvarsdóttur og Þorsteini Inga Sigfússyni hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands
Athugasemdir