Nýsköpunarsamfélagið Siglufjörður

Nýsköpunarsamfélagið Siglufjörður Nýsköpunarmiðstöð Íslands var í heimsókn á Siglufirði í síðustu viku og heimsótti nokkur fyirtæki. Á vef

Fréttir

Nýsköpunarsamfélagið Siglufjörður

Siglfirðingar höfðingjar heim að sækja
Siglfirðingar höfðingjar heim að sækja

"Forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands ásamt fríðu föruneyti sótti nýsköpunarsamfélagið Siglufjörð heim á dögunum. Frumkvöðlar og forsvarsmenn fjögurra fyrirtækja á staðnum tóku á móti hópnum með áhugaverðum kynningum á starfsemi sinni í bland við sögu, rannsóknir, þróunarvinnu og framtíðarsýn. Það er óhætt að segja að nýsköpun og áhugaverð uppbygging sé allsráðandi á Siglufirði.”

Sjá nánar hér

NMI í heimsókn hjá Primex

Hér eru þau Sigríður Ingvarsdóttir, Rúnar Marteinsson, Þorsteinn Ingi Sigfússon forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar og Sigríður Vigdís

NMI hjá genís

Hér má sjá hluta starfsmanna Genís á Siglufirði ásamt þeim Sigríði Ingvarsdóttur og Þorsteini Inga Sigfússyni hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands


Athugasemdir

04.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst