Ófærð á Norðurlandi

Ófærð á Norðurlandi Ófært er á milli Reykjavíkur og Akureyrar þar sem bæði Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði eru ófærar.Nokkur hundruð manns, þeirra á

Fréttir

Ófærð á Norðurlandi

Frá Holtavörðuheiði. Mynd fengin af vef visir.is
Frá Holtavörðuheiði. Mynd fengin af vef visir.is

Ófært er á milli Reykjavíkur og Akureyrar þar sem bæði Holtavörðuheiði og Öxnadalsheiði eru ófærar.
Nokkur hundruð manns, þeirra á meðal nokkrar rútur með skólakrökkum, nýttu sér nýja hjáleið um Héðinsfjarðargöngin og síðan um Laxárdalsheiði, og komust þannig suður í gærkvöldi.

Sex bíla árekstur varð á Öxnadalsheiðinni í gærkvöldi, en engin mun hafa meiðst þrátt fyrir töluvert eignatjón.
Ófærð er líka sumstaðar á Vestfjörðum, en annars er hálka víðast hvar á landinu.


Athugasemdir

10.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst