Og svo var það miðbæjarsnjórúnturinn
sksiglo.is | Almennt | 17.04.2013 | 14:30 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 499 | Athugasemdir ( )
Ég gleymdi að sjálfsögðu ekki down town Sigló enda nýbúinn að kaupa mér norskt stálhús á svæðinu. GoProinn minn myndar snjóinn þar ekki síður vel en í norður og suðurbænum.
Skoðið bæði myndböndin.
Athugasemdir