Óhapp á gatnamótum Gránugötu og Tjarnargötu
sksiglo.is | Almennt | 04.07.2012 | 10:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 781 | Athugasemdir ( )
Óhapp var í morgun þegar starfsmaður Fjallabyggðar var að slá lóð Ramma hf á Siglufirði. Dráttarvél með sláttubúnaði fór heldur nálægt brunahana með þessum afleiðingum.
Mikið flóð myndaðist á gatnamótunum.


Texti og myndir: GJS
Mikið flóð myndaðist á gatnamótunum.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir