Ólafsfjarðará stendur fyrir sínu
sksiglo.is | Almennt | 27.07.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 402 | Athugasemdir ( )
Góð veiði hefur verið í Ólafsfjarðará það sem af er veiðitímabilinu og
má meðal annars nefna að Ragnar Hólm Ragnarsson setti í 25 bleikjur
20.júlí síðastliðinn.
Var Lónshylur að gefa marga fiska og var bleikjan að taka mest púpur og má þar nefna krókinn, beykir og Pheasant tail sem voru að virka vel.
http://www.svak.is/
Var Lónshylur að gefa marga fiska og var bleikjan að taka mest púpur og má þar nefna krókinn, beykir og Pheasant tail sem voru að virka vel.
http://www.svak.is/
Athugasemdir