Opið hús í Herhúsinu

Opið hús í Herhúsinu Grikkinn, Lefteris Yakoumakis sem er desember-listamaður Herhússins, býður bæjarbúum að koma í kvöld til að sjá

Fréttir

Opið hús í Herhúsinu

Mynd af heimasíðu listamannsins
Mynd af heimasíðu listamannsins


Grikkinn, Lefteris Yakoumakis sem er desember-listamaður Herhússins, býður bæjarbúum að koma í kvöld til að sjá

það sem hann hefur verið að vinna að á staðnum. Húsið verður opið frá kl. 20 og eitthvað frameftir kvöldi.
Heimasíða Lefteris er: left-y.com

Athugasemdir

17.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst