Opin hús í skólum Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Opin hús í skólum Fjallabyggðar í Ólafsfirði Í tilefni af því að Tónskóli Fjallabyggðar og Grunnskóli Fjallabyggðar eru komnir

Fréttir

Opin hús í skólum Fjallabyggðar í Ólafsfirði

Í tilefni af því að Tónskóli Fjallabyggðar og Grunnskóli Fjallabyggðar eru komnir

 í nýjar glæsilegar byggingar í Ólafsfirði er íbúum boðið að skoða skólana laugardaginn 3. nóvember milli kl. 14-16.  

Boðið verður upp á vöfflur og kaffi í Tjarnarborg.

Fræðslu- og menningarfulltrúi



Athugasemdir

08.maí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst