Opnun á málverkasýningu í Bláa húsinu viđ Rauđku í dag kl.17.
sksiglo.is | Almennt | 04.07.2013 | 17:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 246 | Athugasemdir ( )
Innsend frétt. Opnun á málverkasýningu í Bláa húsinu við Rauðku í dag kl.17.
Myndirnar eru flestar málaðar á Siglufirði árið 2011 þegar Marc Dettmann og fjölskylda dvöldu í Herhúsinu, gestavinnustofu listamanna. Allir hjartanlega velkomnir.
Athugasemdir