Öskudagurinn á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 22.02.2012 | 15:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 674 | Athugasemdir ( )
Öskudagurinn er runninn upp og börn víða um land ganga í
fyrirtæki og stofnanir, syngja og fá að launum sælgæti engin undantekning á Siglufirði.
Krakkarnir klæða sig í skrautlega búninga, áður fyrr var vinsælt að hengja öskupoka á fólk, í dag er það undantekning að það sjáist.
Fréttaritari siglo.is fór á leikskólann og á nokkra staði með krökkunum og tók myndir af þeim.














Texti og myndir: GJS
Krakkarnir klæða sig í skrautlega búninga, áður fyrr var vinsælt að hengja öskupoka á fólk, í dag er það undantekning að það sjáist.
Fréttaritari siglo.is fór á leikskólann og á nokkra staði með krökkunum og tók myndir af þeim.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir