Öskudagurinn á Siglufirði

Öskudagurinn á Siglufirði Öskudagurinn er runninn upp og börn víða um land ganga í fyrirtæki og stofnanir, syngja og fá að launum sælgæti engin

Fréttir

Öskudagurinn á Siglufirði

Leikskólabörn á Leikskálum
Leikskólabörn á Leikskálum
Öskudagurinn er runninn upp og börn víða um land ganga í fyrirtæki og stofnanir, syngja og fá að launum sælgæti engin undantekning á Siglufirði.

Krakkarnir klæða sig í skrautlega búninga, áður fyrr var vinsælt að hengja öskupoka á fólk, í dag er það undantekning að það sjáist.

Fréttaritari siglo.is fór á leikskólann og á nokkra staði með krökkunum og tók myndir af þeim.





























Texti og myndir: GJS





Athugasemdir

27.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst