Óvenjuleg sýning
sksiglo.is | Almennt | 10.09.2011 | 11:10 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 776 | Athugasemdir ( )
Ræðarinn
og ljósmyndarinn, Fiann Paul, var í óða önn að setja upp sýningu sína á
Bátahúsinu þegar fréttamann siglo.is bar að garði í morgun.
Samferðakona hans, Natalie Caroline, var honum til hjálpar með hamar og
nagla.
Siglfirðingar eru hvattir til að leggja leið sína á staðinn og fá sér göngutúr kringum Bátahúsið og skoða þessar frábæru myndir af framandi slóðum.
Sýningin ber heitið „Þaðan sem norðanvindurinn kemur þar býr fólk með gott hjartalag“.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir