Pæjumót stúlkna á Siglufirði

Pæjumót stúlkna á Siglufirði Hið árlega Pæjumót er haldið um helgina 5. til 7. ágúst á Siglufirði. Um 700 krakkar í 66 liðum taka þátt í mótinu að þessu

Fréttir

Pæjumót stúlkna á Siglufirði

Köldvaka á Ráðhústorgi
Köldvaka á Ráðhústorgi
Hið árlega Pæjumót er haldið um helgina 5. til 7. ágúst á Siglufirði. Um 700 krakkar í 66 liðum taka þátt í mótinu að þessu sinni, sem hófst á föstudag og lýkur um kl. 16:00 á sunnudag.

Veður er mjög gott þurrt og um 10 til 12 gráðu hiti. TM hefur um árabil stutt við verkefni sem snúa að uppbyggingu kvennaknattspyrnu á Íslandi. Megin áhersla er lögð á starf yngri flokka hjá knattspyrnufélögum víða um land.





















Texti og myndir: GJS.


Athugasemdir

08.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst