Pæjumót á Siglufirði
sksiglo.is | Almennt | 11.08.2012 | 06:00 | Guðmundur Skarphéðinsson | Lestrar 632 | Athugasemdir ( )
Hið árlega Pæjumót er haldið um helgina 10. til 12. ágúst á Siglufirði. Um 650 krakkar á aldrinum 8-12 ára úr 58 liðum taka þátt í mótinu að þessu sinni, sem hófst á föstudag og lýkur um kl. 16:00 á sunnudag.
Veður er mjög gott þurrt og um 14 til 16 gráðu hiti. TM hefur um árabil stutt við verkefni sem snúa að uppbyggingu kvennaknattspyrnu á Íslandi. Megin áhersla er lögð á starf yngri flokka hjá knattspyrnufélögum víða um land.

















Texti og myndir: GJS
Veður er mjög gott þurrt og um 14 til 16 gráðu hiti. TM hefur um árabil stutt við verkefni sem snúa að uppbyggingu kvennaknattspyrnu á Íslandi. Megin áhersla er lögð á starf yngri flokka hjá knattspyrnufélögum víða um land.
Texti og myndir: GJS
Athugasemdir