Pappírssala hjá KF

Pappírssala hjá KF Iðkendur KF munu ganga í hús næstu kvöld og bjóða íbúum Fjallabyggðar klósett-og eldhúspappír til styrktar barna og unglingastarfi

Fréttir

Pappírssala hjá KF

Iðkendur KF munu ganga í hús næstu kvöld og bjóða íbúum Fjallabyggðar klósett-og eldhúspappír til styrktar barna og unglingastarfi félagsins.

Pappírnum verður dreift á fimmtudagskvöld og fólk er beðið um að vera tilbúið með pening þann dag.

Eldhúspappírinn kostar 3.500.- 24 rúllur.


Klósettpappírinn kostar 4.500.-48 rúllur.


Einnig er hægt að panta pappír með því að senda póst á 
kf@kfbolti.is

Takið vel á móti iðkendum.


Bestu kveðjur, barna og unglingaráð KF.

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst