Páskadagskrá skíđasvćđisins

Páskadagskrá skíđasvćđisins Ţađ er ekkert lát á ţví sem í bođiđ verđur um páskana á Siglufirđi en eins og vanalega verđur ađ sjálfsögđu mesta

Fréttir

Páskadagskrá skíđasvćđisins

Páskadagskrá í Skarđsdal
Páskadagskrá í Skarđsdal

Það verður ekkert lát á því sem í boðið verður um páskana á Siglufirði en eins og vanalega verður að sjálfsögðu mesta páskaævintýrið í Skarðsdalnum Þar sem nóg verður um að vera.

Opnunartími verður sem hér segir:

Mánudagur.................14. apríl...............kl. 13 -19
Þriðjudagur................15. apríl...............kl. 13 -19
Miðvikudagur.............16. apríl...............kl. 13 -19

Skírdagur...................17. apríl...............kl. 10 -16

  • Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hóla- og bobbbraut, giljabraut og fl. Skíðagöngumót í Fljótum.

Föstudagurinn langi....18. apríl..............kl. 10 -16

  • Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hóla- og bobbbraut, giljabraut og fl. Alþjóðlegt fjallaskíðamót Tröllaskaga.

Laugardagur...............19. apríl..............kl. 10 -16

  • Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hólar, bobbbraut, giljabraut og fl. Fjölskylduþrautabraut. Lifandi tónlist við skíðaskálann.

Páskadagur.................20. apríl.............kl. 10 -16

  • Leikvöllur. Leikjabraut, pallar, hólar, bobbraut, giljabraut og fl. Páskaeggjabraut fyrir 10 ára og yngri kl 13:00. Gönguleið upp á Súlur.

Annar í páskum...........21. apríl...............kl. 10 -16

Bara njóta lífsins og skíða um allt fjall. Veitinagsala alla daga í Skíðaskálanum
Göngubraut á Hólssvæði alla daga

 


Athugasemdir

12.september 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst