Páskaviðburðir og opnanir Föstudaginn langa
Föstudagurinn langi er í raun ekkert lengri en aðrir dagar en viðburðir tengdir honum standa þó langt fram á nótt þar sem Stúlli og Dúi halda ball á Allanum sem hefst á miðnætti.
Í Skarðinu er boðið uppá barnagæslu klukkan 12-14. Leikjabraut, giljabraut, pallar og hólar.
Viðburðir kvöldsins:
Allinn: Ball með Stúlla og Dúa, húsið opnað á miðnætti.
Matsölustaðir opnir:
Kaffi Rauðka: 12-18
Hannes Boy: 18-22
Allinn: 11:30-14 og 17-21
Torgið: Opið frá klukkan 17
Nautnabelgur á Hótel Siglunesi: Hamingjustund klukkan 17, eldshús opnar klukkan 19
Billinn: Opið frá miðnætti til klukkan 3:00
Bakaríið: 10-14
Bensínstöðin: 12-20
Stúlli og Dúi á Allanum
Athugasemdir