Landanir á Siglufirði

Landanir á Siglufirði Á mánudaginn landaði Múlaberg 19 tonnum af rækju og 22 tonnum af bolfiski. Siglunes landaði 13 tonnum af rækju og 4 tonnum af

Fréttir

Landanir á Siglufirði

Múlaberg að landa
Múlaberg að landa
Á mánudaginn landaði Múlaberg 19 tonnum af rækju og 22 tonnum af bolfiski. Siglunes landaði 13 tonnum af rækju og 4 tonnum af bolfiski.

Sigurborg landaði á þriðjudag 25 tonnum af rækju og 11 tonn af bolfiski. Rækjan fer í rækjuverksmiðju Ramma hf á Siglufirði og bolfiskur á markað.



Sigurborg að landa



Siglunes SI-70

Texti og myndir: GJS


Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst