Rauðku-liðar
sksiglo.is | Almennt | 06.09.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 590 | Athugasemdir ( )
Rauðku-liðar.
Ég leit við hjá starfmönnum Rauðku í vikunni og fékk að taka
af þeim nokkrar myndir. Þeir voru meira en lítið til í það og þeir hreinlega slógust um það hver ætti að vera oftast á
mynd. Einhverjir Rauðku-liðar voru reyndar að vinna út í bæ og þar af leiðandi misstu þeir af myndatökunni.
En ég ætla ekki að fara röfla eitthvað meira um þetta heldur sýna
ykkur bara myndir af þessum öðlingum sem eru að vinna hjá Rauðku.










Athugasemdir