Reiðskemma í Ólafsfirði

Reiðskemma í Ólafsfirði Nú er verið að reisa reiðskemmu á félagssvæði Hestamannafélagsins Gnýfara í Ólafsfirði.

Fréttir

Reiðskemma í Ólafsfirði

Ljósmynd / Rósberg Óttarsson
Ljósmynd / Rósberg Óttarsson

Nú er verið að reisa reiðskemmu á félagssvæði Hestamannafélagsins Gnýfara í Ólafsfirði.

Í byrjun febrúar sl. hófst undirbúningsvinna vegna reiðskemmunnar og vonast er til að hægt verði að loka húsinu innan skamms.


Reiðskemman er 30 x 16 metrar að stærð og kemur til með að gjörbylta allri starfsemi Hestamannafélagsins til betri vegar. Mikill uppgangur er í hestamennskunni á svæðinu eftir að hestamenn fengu að snúa aftur í hesthúsahverfið sem stóð autt í fjögur ár en á þeim tíma stóðu yfir 
 framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng.

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst