Reisning á lyftubúnaði í Skarðsdal
sksiglo.is | Almennt | 16.11.2012 | 12:44 | Gunnar Smári Helgason | Lestrar 490 | Athugasemdir ( )
Þessi frétt var að berast:
Í gær fimmtudaginn 15. nóvember reistum við öll möstur í Hálslyftu og gekk það verk mjög vel þrátt fyrir mjög erfitt veður en SV rok var á svæðinu og verður haldið áfram í næstu viku að reisa drifstöð, endastöð og við ýmsa tengivinnu og fl.
Minni ég en og aftur á að svæðið verður opnað laugardaginn 1. desember.
Tilboð á vetrarkortum mun verða auglýst í næstu viku.
Egill Rögg.


Myndir og texti: aðsent
Í gær fimmtudaginn 15. nóvember reistum við öll möstur í Hálslyftu og gekk það verk mjög vel þrátt fyrir mjög erfitt veður en SV rok var á svæðinu og verður haldið áfram í næstu viku að reisa drifstöð, endastöð og við ýmsa tengivinnu og fl.
Minni ég en og aftur á að svæðið verður opnað laugardaginn 1. desember.
Tilboð á vetrarkortum mun verða auglýst í næstu viku.
Egill Rögg.


Myndir og texti: aðsent
Athugasemdir