Reisning á lyftubúnaði í Skarðsdal

Reisning á lyftubúnaði í Skarðsdal Þessi frétt var að berast:Í gær fimmtudaginn 15. nóvember reistum við öll möstur í Hálslyftu og gekk það verk mjög vel

Fréttir

Reisning á lyftubúnaði í Skarðsdal

tfv Ragnar Steingrímsson, Óðinn Rögnvaldsson og Stefán Benediktsson
tfv Ragnar Steingrímsson, Óðinn Rögnvaldsson og Stefán Benediktsson
Þessi frétt var að berast:

Í gær fimmtudaginn 15. nóvember reistum við öll möstur í Hálslyftu og gekk það verk mjög vel þrátt fyrir mjög erfitt veður en SV rok var á svæðinu
 og verður haldið áfram í næstu viku að reisa drifstöð, endastöð og við ýmsa tengivinnu og fl.

Minni ég en og aftur á að svæðið verður opnað laugardaginn 1. desember.

Tilboð á vetrarkortum mun verða auglýst í næstu viku.

Egill Rögg.






Myndir og texti: aðsent

Athugasemdir

21.júlí 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst