REITIR: Biðukollubrauð, þangbaguette, villirabbabaramöffin og greninálabrauð
sksiglo.is | Reitir | 30.06.2016 | 00:00 | Reitir | Lestrar 1804 | Athugasemdir ( )
Biðukollubrauð, þangbaguette, villirabbabaramöffin og greninálabrauð verða á boðstólnum í Aðalbakaríi kl. 11 í dag. Þáttakendur REITA hafa í samstarfi við Aðalbakarí þróað brauð og kökur úr staðbundnum hráefnum, og bjóða íbúum Fjallabyggðar að smakka.
Athugasemdir