Roalds brakka planið
sksiglo.is | Almennt | 21.07.2013 | 06:00 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 473 | Athugasemdir ( )
Um síðustu helgi var mikið um að vera á síldarplaninu við Roalds brakka.
Þar var dansað, sungið, hlegið og að sjálfsögðu söltuð síld.
Ég var að sjálfsögðu með Nikoninn meðferðis og tók nokkrar myndir til að sýna ykkur stemminguna í góða veðrinu á Sigló.







Og svo miklu meira af myndum hér
Athugasemdir