Róbert Guðfinnsson brautryðjandinn 2013

Róbert Guðfinnsson brautryðjandinn 2013 Eins og fram kom fyrir nokkru hlaut Róbert Guðfinnsson viðurkenninguna „Brautryðjandinn“ frá Nýsköpunarmiðstöð

Fréttir

Róbert Guðfinnsson brautryðjandinn 2013

Við móttöku Brautriðjandans
Við móttöku Brautriðjandans

Eins og fram kom fyrir nokkru hlaut Róbert Guðfinnsson viðurkenninguna „Brautryðjandinn“ frá Nýsköpunarmiðstöð Ísland sem veitt var í fyrsta skipti árið 2013. Hér má sjá upptöku frá afhendingunni.

Framúrskarandi afrek í uppbyggingu og hugviti var meðal þess sem Sigríður Ingvarsdóttir nefndi varðandi þessa viðurkenningu. Mikill heiður er fyrir Róbert að fá viðurkenningu þessa sem gefur til kynna þá miklu eftirtekt sem uppbygging hans hefur fengið á Siglufirði.

Hér að neðan má skoða myndband með ræðu Róberts við móttöku viðurkenningarinnar.

Róbert tekur við viðurkenningunni


Athugasemdir

03.ágúst 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst