Rúntur í snjónum í suðurbæ
sksiglo.is | Almennt | 16.04.2013 | 14:15 | Jón Hrólfur Baldursson | Lestrar 571 | Athugasemdir ( )
Það vantar enn ekkert uppá snjóinn en hér er framhald af myndbandinu frá því í gær þegar ég rúntaði um norðurbæinn, hér tækla ég suðurbæinn á japanska tröllinu mínu.
Þess má geta að ég klippti þetta til á Apple, ef það er hökt á myndbandinu þá er það því að kenna.
Athugasemdir